Leitarvélabestun

Leitarvélabestun eða SEO (Search Engine Optimization) gengur út á það að auðvelda Google og öðrum leitarvélum að lesa og skilja vefinn þinn. Með ýmsum stillingum, uppsetningu og framfærslu á efni er hægt að tryggja það að vefurinn er auðskyljanlegur og skýr fyrir lesurum Google (Crawlers). Þegar notandi slær inn leit sem tengist þínum vef mun Google setja vefinn ofar í leitarniðurstöðuna.

Við erum raunsæ! Gerum markvisst plan til að hjálpa þér að ná þínum markmiðum á netinu. Vefurinn þinn er tilvalið tækifæri til að vera til staðar fyrir núverandi og verðandi kúnna. Það er fullt sem við getum gert og enn meira sem þú getur gert! Gerum þetta saman og niðurstaðan verður enn betri.

Vilt þú vera númer 1 á Google?

Við munum aldrei lofa þér því! Aftur á móti munum við glöð aðstoða þig við að leitarvélabesta þína síðu. Hvort sem það tengist tæknilegum viðbótum, endurskipulagi á efni síðunnar, eða ýmsum minni stillingum. Við trúum því líkt og Google að gæða efni skilar sér í gæða niðurstöðum. Markmiðið ætti alltaf að vera að bjóða viðskiptavini upp á þá þjónustu sem hann sækist eftir, sama gidlir með efni á vefnum. Saman setjum við upp markvissa stefnu í vefmálum og náum því besta úr vefnum þínum!

Hvað er mikilvægt við leitarvélabestun (SEO)?

Samfélag nútímans byggist á að upplýsingar streyma milli manna hraðar en nokkru sinni fyrr. Við viljum vita svarið samstundis. Þessa þörf skilja leitarvélar, þær veitar þér svörin um leið. Með því að veita gæða efni og gott skipulag á þínum vef ert þú að að auðvelda leitarvélum að veita þessa samstundis niðurstöðu, þar af leiðandi þegar notandi leitar eftir vöru, upplýsingum eða þjónustu sem þú veitir mun þinn vefur birtast ofar í leitarniðurstöðum en helstu keppinautir.

Markviss leitarvélabestun tryggir það að efni og uppsetning vefs sé góð og í takt við þá þjónustu sem boðið er upp á. Þú ert sem sagt að bjóða upp á það sem viðskiptavinir og notendur leitarvéla eru að leitast eftir. Vefurinn fær því að blómstra og upplifun notenda hans er góð. Hvort sem þú ert að selja vöru, skrifa blogg eða veita upplýsingar um tiltekið efni þá mun markviss leitarvélabestun hjálpa þínum vef að ná sínum markmiðum.

Avista Care - Work together - avista.is

Saman náum við mælanlegum árángri!

Við gerum okkur fulla grein fyrir því að leitarvélabestu, stafræn markaðssetning og allt sem því fylgir er undarlegt fyrirbæri. Oft getur reynst erfitt að sjá árángur og skilja hvað í raun sé verið að kaupa. Heyrðu í okkur og saman setjum við raunhæf markmið, áætlanir og stefnu í þinni stafrænu markaðssetningu.

Related projects

Sendu okkur línu

Það þýðir ekkert að fela sig bakvið email, aftur á móti gæti það verið fyrsta skrefið fyrir okkur að kynnast! Það má svo sem alltaf hringja líka, við erum skemmtileg þar líka.

Engin landamæri.

Við vinnum með fyrirtækjum & einstaklingum um allan heim.

# # # # # # #

Reykjavík Ísland view map

Barcelona Spánn view map

San Francisco USA view map