Saman smíðum við snjallar lausnir

Við erum leiðandi vefstofa sem veitir alhliða þjónustu við hönnun, uppsetningu og rekstur veflausna.

Stöðugt viðhald með Avista Care

Avista Care er hluti af daglegum rekstri og þjónustu vefja okkar og sér til þess að vefur og vefkerfi sé uppfært, öruggt og skilvirkt. Avista Care stuðlar að því að þinn vefur viðhaldi framþróun og sé ávalt í stakk búinn að sinna sínum skyldum gagnvart notendum.

Skoða nánar

Sparaðu tíma með Avista Connect

Avista Connect er samþættingarlausn sem einfaldar og straumlínulagar tengingar á milli veflausna og annara kerfa. Með Avista Connect getur þú gert þína veflausn sjálfvirka, með því að uppfæra t.d. gögn, yfirlit, innskráningar, verð og birgðastöðu sjálfkrafa frá þínum innri kerfum eða viðskiptalausnum, og einnig framkvæmt sjálfvirkar aðgerðir og komið þannig í veg fyrir tvíverknað.

Skoða nánar

Vefhýsingarlausnir Avista Cloud

Avista Cloud eru vefhýsingarlausnir í umsjón þar sem við sjáum alfarið um tæknilegu hliðina. Vefhýsingin er sérsniðin og skalanleg að þörfum verkefnisins til að tryggja bæði hraða og öryggi. Þegar vefur er í hýsingu hjá okkur getum við brugðist mun hraðar við beiðnum og tryggt verkferla til muna.

Skoða nánar

Okkar frábæru
viðskiptavinir