Við smíðum stafrænar lausnir

Avista Cloud

Stafræn hönnun

Við sérhæfum okkur í stafrænni hönnun þar sem notagildi og fallegt útlit haldast hönd í hönd. Við vinnum náið með okkar viðskiptavinum í gegnum allt hönnunarferlið þar sem útkoman verður fáguð og stílhrein hönnun sem ýtir undir jákvæða ímynd fyrirtækisins.

Skoða nánar
Avista Care

Vörumerkjaþróun

Hvort sem ætlunin sé að þróa nýja hugmynd eða endurskoða núverandi vörumerki þá taka hönnuðir okkar vel á móti þér uppfullir af sköpunargáfu tilbúnir að skilgreina & móta ímynd þíns fyrirtækis.

Skoða nánar

Vefþróun

Notandavæn viðmót í bland við skilvirka forritun tryggja hámarks nýtni og lágmarks viðhald á okkar vefsíðum og vefkerfum.  Við byggjum ofan á „open-source“ lausnum sem tryggja sveigjanleika og lægri kostnað fyrir okkar viðskiptavini.

Vefþróun
Avista Cloud

Avista Cloud

Avista sérhæfir sig í hýsingum á vefsíðum og öðrum kerfum. Fyrsta flokks vélbúnaður í bland við mikla sérþekkingu tryggir hámarksöryggi, hraða og uppitíma á þínum vefkerfum.

Cloud
Avista Care

Avista Care

Viðhald á vefsíðu og tengdum kerfum er nauðsynlegt til þess að tryggja öryggi & virkni sem skilar sér í lægri kostnaði til lengri tíma. Avista Care tekur á þessum málum sem og mörgum öðrum.

Skoða nánar
Avista Connect

Avista Connect

Við sérhæfum okkur í samþættingu við hin ýmsu kerfi til að hámarka tímasparnað, virkni og öryggi fyrir okkar viðskiptavini.

Connect
Avista Ecommerce

Vefverslun

Við smíðum notendavænar og öflugar vefverslanir sem tengjast hinum ýmsu birgðar-, bókhalds- og greiðslukerfum.

Vefverslun

Vantar þig aðstoð með næsta verkefni?

Ekki hika við að hringja í okkur eða senda okkur línu.

Hafa samband