Ekran

Um verkefnið

Atvinnugrein: Heildsala

Ekran heildsala þjónustar stóreldhús með dagleg aðföng. Fyrirtækið býður upp á heildarlausnir fyrir fyritæki og leggja kapp á að styðja við og stuðla að árangri viðskiptavina sinna. Ekran er hluti af 1912 sem ásamt Nathan & Olsen mynda sterkja keðju heildsala í innflutningi. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Reykjavík sem og aðsetur á Akureyri.

Verkefnið snérist fyrst og fremst um að nútímavæða vefverslun Ekruna og auðvelda byrgjum að panta vörur og halda utan um birgðir síðnar. Hönnunarstaðlar voru vel ígrundaðir og fylgdu eftir áður settum firmastöðlum á lógo Ekrunar. Það var sönn ánægja að vinna vefinn og hefur hann verið krefjandi lærdómsferli, en með góðu samstarfi er allt hægt. Ekran fékk að borðinu allskonar snillinga til að sjá til þess að vefurinn mynda standa undir markmiðum og skila notendavænni lausn viðskiptavina.

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Information Architecture
  • User Flow Mapping
  • Content Strategy
  • Wireframing and Prototyping
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development
  • Payment Solutions