Íslenska Gámafélagið

Um verkefnið

 

Íslenska Gámafélagið er leiðandi afl í sorphirðu og flokkun á landinu. Fyrirtækið bíður upp á heildarlausnir á sviði umhverfisþjónustu og nær til allra anga þess. Fyrirtækið var stofnað árið 1999 og í dag starfa um 300 starfsmenn hjá Íslenska Gámafélaginu.

Avista hannaði og forritaði vefinn og hafði yndi af. Umstang vefsins er töluvert og mikið rými til að vinna með skemmtileg sniðmót og lausnir tengdar sorphirðu, til að mynda sorphirðudagatöl sveitafélaga. Vefurinn bíður einnig upp á notendavæna form virkni þar sem notandi getur pantað þjónustu Íslenska Gámafélagsins í gegnum vefinn og fengið samband við viðeigandi deildir innan fyrirtækisins. Endilega kíktu vefinn og segðu okkur hvað þér finnst?

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Information Architecture
  • User Flow Mapping
  • Wireframing and Prototyping
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development