Viftan

Um verkefnið

Viftan er hér til að mæta aukinni eftirspurn eftir gæða Podcast. Við erum öll að hlusta á Podcast í dag og Viftan er miðpunktur þeirra, safnar saman efni frá helstu Podcosturum landsins sem og þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref. Kíktu á viftuna og finndu það Podcast sem hentar þér, íþróttir, pólitík, umræður um allt og ekkert.

Við hjá Avista erum mjög sátt við Viftuna, persónuleikinn skýn í gegn og vefurinn er notendavænn frá a til ö. Við gerð vefsins var markmiðið skýrt; gera vef sem auðveldar aðgengi að Podcast, hver notandi á að finna eitthvað við sitt hæfi á notendavænan, skýran og auðveldan hátt.

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Information Architecture
  • User Flow Mapping
  • Content Strategy
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development