Úrbótaganga

Um verkefnið

Úrbótaganga Austurlands er samfélagsverkefni þar sem fólk getur komið með hugmynd að úrbótum í samfélaginu. Einnig er hægt að fylgjast með hvaða úrbætur eru á dagskrá, staða á núverandi verkefnum og hvenær næsta úrbótaganga fer fram.

Sum verkefni eru auðleyst, úrbótagöngur hafa það markið að leysa þessi verkefni og skrá niður önnur sem þarfnast sérþekkingar, fjármagn eða undirbúning. Úrbótaganga er einstaklega skemmtilegt verkefni sem sýnir okkur hversu auðvelt það er að hafa jákvæð áhrif á samfélagið okkar.

Markmið vefsins var fyrst og fremst að gera notanda kleyft að setja inn úrbót hratt og örugglega, sem og fá yfirlit yfir verkefni og úrbótagöngu. Einstaklega gaman að taka þátt í samfélagsverkefnum líkt og þessu. Kynnið ykkur úrbótagönguna og hví ekki að taka upp sambærileg verkefni í ykkar nær umhverfi?

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Information Architecture
  • User Flow Mapping
  • Wireframing and Prototyping
  • UI Kits and Pattern Libraries
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development