The Investment Counsel Company

Um verkefnið

 

ICC er verkefni sem við unnum með vinum okkar í Bigmouth, í Bandaríkjunum. ICC eða Investment Council Company er leiðandi fjárfestingarfélag í Nevada í Bandaríkjunum, satt best að segja númer 1 þar á bæ. Fyrirtækið sérhæfir sig í fjárfestingum fyrir fyrirtæki og einstaklinga, þau leggja mikið upp með verkferlum og góðu flæði samskipta. Hönnun Bigmouth tók mið að því og í kjölfarið forritaði Avista einstakt flæði í gegnum vefinn sem tekur notandann þægilega í gegnum þjónustu og fyrirtæki ICC.

Avista kann virkilega að meta gott samstarf við Bigmouth og gefur það okkur tækifæri á að vinna fjölbreytt verkefni fyrir amerískan markað, sem er í eðli sínu töluvert frábrugðin þeim íslenska þegar kemur að verkferlum, ákvarðanatöku og smaskiptum. Alltaf gaman að mæta nýjum áskorunum.

Scope of work

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development