Um verkefnið
Stafrænt Ísland vinnur að því að aðstoða opinberar stofnanir við að bæta stafræna þjónustu við almenning með því að gera þjónustuna skýrari, einfaldari og hraðvirkari. Upplýsingatækni er sett fram á skilvirkan og notendavænan hátt. Það var sönn ánægja að koma að þessu verkefni, við erum handviss um að Stafrænt Ísland muni gagnast opinberum stofnunum og jafnvel fleirum í framsetningu sinni á vefnum.