Um verkefnið
Soccer & Education USA aðstoðar upprennandi íþróttafólk að komast á íþróttastyrk til að stunda nám í Bandaríkjunum. Að fara sem “student athlete” til Bandaríkjana kann að hljóma yfirþyrmandi en með aðkomu Soccer & Education verður ferlið all mun þægilegra og draumurinn líklegri til að verða að veruleika.
Markmiðið var að skapa vef sem er aðgengilegur markhópnum og auðveldar honum að taka fyrsta skrefið í átt að spennandi framtíð í Bandaríkjunum. Notendur geta séð umsagnir fyrverandi og núverandi nema og fengið innsýn inn í ferlið, svo auðvita endað á að senda Soccer & Education línu og sækja um í skóla í Bandaríkjunum.