Um verkefnið
Ensk-íslenska orðabókin Skopos leitaði til okkar með það verkefni að fríska upp á vefinn hjá þeim. Markmiðið var að gera stílhreina og aðgengilega leit fyrir notendur Skopos þar sem áhersla er lögð á framsetningu á niðurstöður og gott letarviðmót. Skemmtilegt verkefni þar sem vinnan bakvið tjöldin skilar sér í einföldu viðmóti.