My North

Um verkefnið

My North tímaritið er falin fjársjóður um Ísland. Tímaritið má finna í innanlandsflugi Air Iceland Connect, og í því er farið yfir það allra helsta um íslenska náttúru og endalausa möguleika til að skoða landið. Samstarf Avista og Air Iceland Connect hefur verið hreint út sagt frábært.

Markmiðið var að auka sýnileika My North á stafrænu form og auðvelda aðgengi að timarítinu. Við héldum okkur við þann stíl sem tímaritið er með, áhersla lögð á myndefni og tengingar við umræðuefnið og bókunarvél Air Iceland Connect. Virkilega skemmtilegt verkefni og erum við sannfærð um að þessu skemmtilega samstarfi sé ekki lokið.

 

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Information Architecture
  • User Flow Mapping
  • Wireframing and Prototyping
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development