Um verkefnið
Mr. Iceland er einstaklega skemmtileg upplifun til að kynnast íslenska hestinum. Mr. Iceland býður upp á hestaferðir í litlum hópum þar sem höfuðáhersla er lögð á að þátttakendur kynnist hestinum sem best, kunni tökin og njóti svo íslenskrar náttúru í reiðtúr dagsins. Allt þetta er svo toppað með dýrindis hádegisverð í heimahúsi Mr. Iceland. Avista nýtur þess að vinna með frumkvöðlum og fellur Mr.Iceland heldur betur undir þann hátt, bjóða upp á einstaka þjónustu í ferðabransanum. Við hvetjum alla til að setja sig í samband og skella sér í reiðtúr.