Matarauður Íslands

Um verkefnið

Eftir vel heppnað samstarf við Matarauð Íslands við gerð vefsins, var komið að næsta fasa. Þörungakort Matarauðs Íslands er afurð kortlagningar Eydísar Mary Jónsdóttur og Gunnhildar Georgsdóttur á þörungum við Íslandsstrendur. Í samvinnu við Matarauð Íslands fóru þær stöllur ásamt teymi sínu í þessa yfirgripsmiklu vinnu og kortlögðu þá staði við strendur Íslands þar sem þörung má finna, metnaðarfullt verkefni sem við hjá Avista eru hæstánægð með að hafa komið að.

Avista hannaði og forritaði vefkort sem sýnir staðsetningar á þörungi og flokki hans, kortið er skemmtileg viðbót við annars glæsilegan vef Matarauðs Íslands og gefur vefnum aukin notkunarmöguleika sem við vonum að notendur njóti góðs af. Vefkortið sýnir staðsetningu þörunga ásamt möguleikanum á að sía út mismunandi þörunga. Nú er bara að skella sér á vefinn, velja sér þörung og finna hentugan stað til tínslu.

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development