Lifðu Betur

Um verkefnið

 

Sjálfshjálparnámskeið sem fer alfarið fram á netinu.

Atvinnugrein:Vefnámskeið; Atferlismeðferð

Glímir þú við erfiðar tilfinningar og hugsanir? Vilt þú hafa skýrari forgangsröðun í lífi þínu? Langar þig að gera meira af því sem skiptir þig máli?

Þá er Lifðu betur eitthvað fyrir þig. Atferlismeðferð sem fer fram á netinu, um er að ræða námskeið sem þú tekur á þínum hraða, eftir þinni hentusemi. Markmiðið er skýrt, bæta líðan, virkni og lífshamingju með sáttar- og atferlismeðferðarnálgun.

Markmið vefsins eru fyrst og fremst notendamiðuð, auðvelt aðgengi að upplýsingum um námskeiðið. Hvað er ég að fara út í? Hvað læri ég? Hvernig virkar námskeiðið? Þessu er öllu svarað markvisst á vefnum. Sniðmót vefsins eru leiðandi og upplýsingamiðuð og miða að því að fá notendur til að skrá sig á námskeiðið.

Skráningarferlið er stutt og þægilegt, lagt er upp með að notendur komist af stað sem allra allra fyrst. Námskeiðið bíður upp á hljóðbækur, myndbönd og texta á vefnum sem og í niðurhalanlegu formi. Mínar síður halda utan um stöðuma á námskeiðinu hjá hverjum og einum, á meðan og eftir að námskeiði líkur.

Virkilega spennandi námskeið hér á ferð! Við hvetjum alla til að kíkja á lifðubetur.is og kynna sér málið.

Scope of work

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development
  • Payment Solutions