Um verkefnið
Um mitt sumar 2017 kom spennandi en jafnframt krefjandi verkefni inn á borð til okkar. LEX lögmannsstofa, ein elsta og stærsta lögmannsstofa landsins var að leggjast í breytingar. Þarfir vefsins voru fyrst og fremst auðvelt aðgengi að upplýsingum um þjónustu LEX sem er margvísleg. Hönnun vefsins tekur mið af þeim fjölmörgu starfssviðum sem fyrirtækið vinnur undir sem og auðveldu aðgengi að starfsfólki miðað við sérsviði.
Ný vefsíða LEX fór í loftið sumarið 2018, Avista þakkar LEX kærlega fyrir gott samstarf.