LEX Lögmannsstofa

Um verkefnið

Um mitt sumar 2017 kom spennandi en jafnframt krefjandi verkefni inn á borð til okkar. LEX lögmannsstofa, ein elsta og stærsta lögmannsstofa landsins var að leggjast í breytingar. Þarfir vefsins voru fyrst og fremst auðvelt aðgengi að upplýsingum um þjónustu LEX sem er marg­vísleg. Hönnun vefsins tekur mið af þeim fjölmörgu starfssviðum sem fyrirtækið vinnur undir sem og auðveldu aðgengi að starfsfólki miðað við sérsviði.

Ný vefsíða LEX fór í loftið sumarið 2018, Avista þakkar LEX kærlega fyrir gott samstarf.

Scope of work

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development