Krambúðin

Um verkefnið

Krambúðin er kaupmaðurinn á horninu, hentugar þægindaverslanir með allar nauðsynjar fyrir heimilið. Krambúðin leggur kapp á að skapa gott andrúmsloft og jákvæða notendaupplifun þegar kemur að því að versla fyrir heimilið. Nú nýverið var firmamerkið tekið í gegn og mikið kapp lagt á ferskan blæ og litríka liti.

Avista hafði gaman að þessu verkefni, ánægjulegt samstarf og erum við handviss um að Krambúðin sé að byggja upp sterkar stoðir á verslunarmarkaðnum.

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • User Flow Mapping
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development