KR Karfa

Um verkefnið

KR hefur heldur betur gert það gott í körfubolta síðustu ár. Þessir sexföldu íslandsmeistarar vildu taka skrefið áfram í vefmálum hjá sér og auðvelda aðgengi stuðningsmanna að helstu upplýsingum. Avista er með innanhús ekki bara einn besta vefhönnuð landsins heldur einnig einn mesta KR-ing landsins.

Það var því vitað mál að krkarfa.is myndi fá konunglega meðferð hér innanhús. Meginmarkmið vefsins er auðvelt aðgengi að upplýsingum sem koma að körfunni, svo sem næstu leikir, æfingatöflur, þjálfaralisti og aðrar fréttir. Það var okkur sönn ánægja að koma að hönnun og þróun á vef krkarfa.is, við hlökkum til að sjá hvað gerist í vetur!

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Information Architecture
  • User Flow Mapping
  • UI Kits and Pattern Libraries
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development