Um verkefnið
Leiðandi, auðveld og örugg kortaþjónusta á netinu
Tegund verkefnis: Fjármálaþjónusta
Korta leggur mikið upp úr því að notendur finni fyrir öryggi þegar þeir framkvæma greiðslur á netinu. Fjármálaþjónusta Korta sinnir stórum sem smáum fyrirtækjum. Einkenni vefsins er Korta sem leiðandi afl í öruggum greiðsluleiðum á netinu með víðamiklar tengingar í hinar ýmsu lausnir. Markmið Avista með vefnum var að gera notendavænan vef með auðveld aðgengi að upplýsingum og þjónustu.