Um verkefnið
Hreint er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins og veitir fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu. Fyrirtækið er í forgrunni hvað varðar gæðastefnu og verkferla og leggur metnað og orku í þjálfun starfsfólk á sviði ræstinga, samskipta og þjónustu.
Hönnun vefsins snéri að því að leifa vörumerkinu að skína í gegn og nota liti þess, appelsínugulan, bláan og gráan. Þjónustustigin fá undirsíður sem útskýra helstu ferla og hvað þjónustan bíður upp á. Einnig var áhersla lögð á umsóknarferli fyrir starfsmenn, með ítarlegu umsóknarferli sem sjá má hér; http://atvinna.hreint.is/
Virkilega skemmtilegt verkefni sem skilar af sér skemmtilegum vef.