Um verkefnið
Hrossarækt, tamningar og þjálfun hrossa.
Client Sector: Hrossarækt
Hjarðartún verkefnið var virkilega skemmtilegt verk að vinna. Eigendur Hjarðartúns eru metnaðarfólk sem leggur kapp á gæði og vandvirkni. Án efa eiginleikar sem skína í gegn þegar kemur að hrossarækt, tamningu og þjálfun hrossa. Hjarðartún er með fyrsta flokks aðtöðu, 36 hesta hús og reiðhöll. Allt í kringum Hjarðartún eru skemmtilega útreiðaleiðir.
Þarfagreining verkefnis sýndi fram á nauðsyn þess að skilgreina mismunandi þjónustustig Hjarðartúns sem og gera skýr skil milli mismunandi Hrossa sem Hjarðartún ræktar og temur. Einnig var mikið lagt í efnissköpun og framsetningu þess til að koma upplýsingum um Hjartartún fram á skilvirkan og skemmtilegan máta.