Fulbright Iceland

Um verkefnið

Fulbright Iceland hefur verið starfrækt á Íslandi síðan 1957 og verið drifkraftur í sterku samstarfi milli Íslands og Bandaríkjanna í menntamálum. Fulbright hefur veitt um 1500 styrki til námsmanna og fræðimanna beggja vegna við Atlantshafið. Stofnunin veitir ýmsa styrki til afbragðsmenntafólks sem gerir því kleift að leggja kapp á sína menntun, rannsóknir og áhugamál.

Það er okkur sönn ánægja að vinna með Fulbright að nýrri stafrænni lausn samtakana. Markmið vefsins er að miðla mikilvægum upplýsingum til styrktarþega, fyrrum styrktarþega og annara hagsmunaaðila, upplýsa um það mikla og mikilvæga starf sem stofnunin sinnir og setja fram athyglisvert efni á aðgengislegan hátt. Flokkun vefsins er innihaldsmikil og djúp og til þess að leiða notanda í gegnum vefinn var aðalvalmynd styrkt með litavali sem undirsíðu taka mið af. Uppröðun vefsins leyfir vefstjórum Fulbright að tengja einstaka efnishluta saman og þar með auðvelda notendum að flakka á milli og kynna sér upplýsingar og efnið. Endilega kíkið á fulbright.is og hver veit nema þú verðir næsti styrktarþegi Fulbright Iceland.

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Information Architecture
  • User Flow Mapping
  • Content Strategy
  • Wireframing and Prototyping
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development