CCD Contact Centers

Um verkefnið

CCD Contact Centers Dominicana hefur heldur betur verið spennandi verkefni fyrir Avista. CCD er símaver staðsett í Dóminíska Lýðveldinu sem meðal annars sérhæfir sig í að þjónusta heilbrigðisgeirann. CCD hafði samband og strax frá fyrsta fundi var augljóst að við myndum ná vel saman, metnaðurinn er mikill og vilji til að gera vel í vefmálum.

Þarfagreining gaf til kynna að vefurinn þarf að nýtast starfsfólki CCD með innihaldríkum upplýsingum og verkferlum sem og notendavænu “Lead” kerfi sem gerir þeim kleift að sækja nýja kúnna. Markaðurinn nær þvert á Ameríku en megináhersla er lögð á heimalandið sem og Bandaríkin.

Tákn og litir leiða notanda í gegnum vefinn, appelsínugulur lítur hvetur til aðgerða á meðan dekkri litir grænn/blár eru notaðir í fyrirsagnir og annan texta.

Gagnasafn og kennsluefni CCD er töluvert og var gríðarlega mikilvægt að koma því öllu snyrtilega og aðgengilega fyrir í innra kerfi fyrir starfsmenn. Notast var við síu til að auðvelda leit og mismunandi sniðmót fyrir mismunandi auðlindir t.d. fyrirlestra, fréttir og verkferla.

Virkilega skemmtilegt verkefni og hlökkum við til frekari samstarfs.

Scope of work

COMMUNICATIONS SERVICES

  • Messaging, Voice, and Tone
  • Content Strategy and Production

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Information Architecture
  • Content Strategy
  • Wireframing and Prototyping
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development