Arnarstapi Center

Um verkefnið

Arnarstapi á Snæfellsnesinu er yndislegur staður! Snæfellsnesið hefur lengi verið þekkt fyrir fegurð sína og einstakt landsvæði. Arnarstapi Center býður gestum sínum upp á fyrsta flokks gistingu, hvort sem um ræðir á hótelinu, í sumarhúsunum, íbúðum eða á tjaldsvæðinu. Við gerð á nýrri vefsíðu lékum við okkur með liti til að leggja áherslu á mismunandi möguleika hótelsins. Notendur geta borið saman mismunandi möguleika, kosti og galla og á endanum bókað þá gistingu sem best hentar sér og sínum. Endilega kíkið á vefinn og gerið ykkur ferð á Snæfellsnesið.

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Information Architecture
  • User Flow Mapping
  • Content Strategy
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development