1912

Um verkefnið

1912 rekstrarfélag ber heiti sitt þar sem Nathan & Olsen elsta dótturfélag 1912 var stofnað þetta ár. Félagið styður við dótturfélög sín með tækni, þekkingu og auðlindum með það markmið að hámarka árángur og afkomu. Avista hafði fyrir þetta verkefni komið að forritun á vefjum Nathan.is og Ekran.is.

Á 1912.is er áhersla lögð á þá stórbrotnu sögu sem fyrirtækið byggir á, framsetningin er skemmtileg tímalína með öllum helstu tímamótum í sögu fyrirtækisins. Stolt 1912 er mannauður félagsins, á þessu vildu þau byggja og hafa möguleikann á að bæta við öflugu fólki í gegnum netið. Ráðningarvefur 1912 fær gott vægi á vefnum; Ráðningarvefur 1912.is.

Við kunnum vel að meta það góða samstarf sem hefur myndast milli Avista og 1912, og hlökkum til að byggja á góðu samstarfi til framtíðar.

Scope of work

INTERFACE DESIGN SERVICES

  • Information Architecture
  • Wireframing and Prototyping
  • Visual Design
  • Responsive Design

DEVELOPMENT SOLUTIONS SERVICES

  • Front-End Development
  • Back-End Development